Færsluflokkur: Bloggar
Miðvikudagur, 15. október 2008
Það undrar mig ekki að þessi ágæti maður hafi getað róað Bretana aðeins...
... en hvernig væri að við hinn almenni Íslendingur fengi líka svona fund opinberlega og málin útskýrð fyrir okkur ...??
Við ættum kannski að fá Sverrir Hauk til að koma heim og halda almennan fund um málin bara til að við vitum eins mikið og hinir??
Ég set málið hér með í nefnd og vonast til að fá svör!
Jákvæður fundur í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Ég vissi ekki að Seðlabankinn hefði verið settur upp sem uppboðshús...??
.. en það getur svo sem vel verið að þeir séu betri í því en að stjórna peningamálum landanns??
Veit einhver hver heldur á hamrinum??
Gengi evru 150 krónur á uppboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Ég vildi að það væru fleiri sem hugsuðu svona...
Það verður líka að segjast að Belgar voru önnum kafnir við að bjarga sínum eigin málum og þess vegna ekki von að þeir hafi komið fyrr en nú sem mér finnst bara góðar fréttir!
Við ættum kannski að staldra aðeins við og taka engar of afdrifaríkar ákvarðanir strax og sjá hvort að ekki komi fleiri á þessum nótunum. Hvernig er með Þjóðverjana, þeir eiga líka yfir 30000 sparifjáreigendur einmitt í Kaupþingssjóðum. Þeir hafa líka verið mjög uppteknir af eigin málum kannski þeir vilji líka hjálpa?? Það má allavegana prófa það versta sem við fáum er NEI ekki satt??
Þetta þó skrifað með þeim fyrirvara að ekki veit ég ennþá plan Belganna hvernig þeir vilji koma að þessu sem auðvitað þarf að skoða líka.
Belgar vilja tryggja rekstur Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Það blæs köldu á
66° norður ekki satt??
...en 66% hafa ekkert með það að gera bara "kald"hæðin samlíking ekki satt??
Gengi bréfa Eimskips lækkar um 66% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Já okkur hefur löngum fundist spaghetti góð...
... en spurningin er af hverju þurfti endilega að sjóða fulla potta af spaghetti á fyrirtækjamarkaði Íslendiga ... það minnir óþægilega mikið á Ítalíu ??
Vonandi svelgist þeim ekki á þegar þeir loksins taka að snæða spaghettíið... íslendingum svelgist nóg á bitanum þessa dagana ...
Það væri óskandi að eitthvað raunhæft fengist út úr þessu braski
Baugseignum líkt við fullan pott af spaghetti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Fá þeir nógan gjaldeyri með sér í ferðalagið??
Hér fyrir örfáum dögum var sagt frá því að eftirlitsmenn til Afganistan hefðu þurft að afturkalla ferðina daginn fyrir brottför ef að ég man rétt því ekki var til gjaldeyrir til að borga fyrir uppihaldið ...
Vonandi geta Íslendingarnir verið landinu til sóma og fengið óáreittir að gegna starfi sínu, þó að ég öfundi þá ekki af starfinu. Það getur ekki verið auðvelt að koma frá Íslandi þar sem "sjónhverfingarnar" hafa verið á fullu síðustu ár og ætla að passa upp á að Kaninn sé ekki að svindla í kosningum ... ??
Íslendingar í kosningaeftirlit vestra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. október 2008
"Ný" frétt...
Það er greinilegt að mbl tekur þátt í endurnýjun í þjóðfélaginu nú eru fréttirnar þeirra orðnar að "Nýjar" fréttir
Mér finnst bara nokkur húmor í þessu hjá þeim ...
Það er vonandi að það verði meiri upplýsingar í "Nýjum Fréttum" heldur en þessum "Gömlu"??
Reyndi að ræna tyrkneskri flugvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Vorum við ekki bara að gefa kost á meiri aðhlátri...
og kannski bara vorkunn með þessari vaxtalækkun ??
Allavegana sýnist hér ekki vera mikill skilningur á þeim sem stjórna peningamálum á Íslandi...
Hefur einhver trú á þeim??
Spáir 75% verðbólgu á næstunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 15. október 2008
En sniðug hugmynd ...
... megum við þá búast við að það verði allavegana REYNDUR uppboðshaldari sem heldur á hamrinum yfir íslensku krónunni??
Annars má búast við að engin tilboð komi eða hvað??
Það verður kannski bara biðröð á "uppboðsskrifstofuna"??
Uppboð á gjaldeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Af hverju bara niður í 12% ??
Það voru engar skýringar gefnar AF HVERJU lækkunin er ekki meiri!
Virtir hagfræðingar voru að tala um minnst niður í 8% - hvað gerðist í "óformlegum viðræðum við aðila vinnumarkaðarins og ýmsa fleiri að undanförnu" sem varð til að minnka einungis niður í 3.5% ??
Þeir hefðu kannski átt að eiga FORMLEGAR viðræður við þessa aðila??
Hefði niðurstaðan þá orðið önnur??
Stýrivextir lækkaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)