Miðvikudagur, 15. október 2008
En sniðug hugmynd ...
... megum við þá búast við að það verði allavegana REYNDUR uppboðshaldari sem heldur á hamrinum yfir íslensku krónunni??
Annars má búast við að engin tilboð komi eða hvað??
Það verður kannski bara biðröð á "uppboðsskrifstofuna"??
Uppboð á gjaldeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig á að verðleggja vörur út frá þessu? Eru þá komnir dagsprísar á allt?
Tori, 15.10.2008 kl. 10:48
Nákvæmlega!
Annars fer það nú víst eftir því hvort að það fáist einhverjar vörur keyptar, þó svo að við þetta fáist einhverjir "aurar" í erlendri mynt, hvort að einhver vara verður til að kaupa og verðleggja.
Svo þurfa gjaldeyrisfærslur að byrja að ganga af viti upp á nýtt til að hægt verði að staðgreiða vörur... og ég tala nú ekki um traust þeirra sem eru að selja vörur til Íslands ...
Var ekki frétt um það að það hefðu "týnst" peningar í kerfinu frá Landsbankanum á leið Svíþjóð sem enginn hefði fundið aftur eða kom einhver frétt um að það hefði komið aftur í leitirnar??
??, 15.10.2008 kl. 11:20
Á svörta markaði er Evran seld á 300 kr. Um 310 hefur verið króna opinberlega skráð hjá seðlabanka í Slóveníu, sem sagt í evrusvæðinu.
Best að selja evrur bara á svörtu.
Andrés.si, 15.10.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.