Þriðjudagur, 14. október 2008
Sammála því að starfsemi matsfyrirtækjanna þurfi að endurskoðast ...
... það var einmitt einn af punktunum sem fram komu í ræðu Angelu Merkel er hún kynnti stefnu þýsku ríkisstjórnarinnar og að það þyrfti kannski líka að komast niður á jörðina hvað varðar græðgi og þess að kunna að skammast sín... ekki satt??
Kannski íslensk stjórnvöld ættu að hlusta betur á kollega sína ??
Mæltu með íslenskum bönkum og standa við það | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er búinn að vera að setja út á matsfyrirtækin í ansi langan tíma og sagt að þau hafi ekki verið traustsins verð eftir að þeim tókst að gera afleiður byggðar á undirmálslánum að AAA-pappírum.
Sjá:
Matsfyrirtækin fá ákúru frá SEC og ESB
Ætli þetta sé það eina sem Moody's hefur að óttast?
Eru matsfyrirtækin traustsins verð?
Eru matsfyrirtækin traustsins verð - hluti 2
Marinó G. Njálsson, 14.10.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.