Þriðjudagur, 14. október 2008
Eruð þið vissir um að hafa skilið allt rétt sem þeir sögðu ??
Ég leyfi mér að spyrja að gefnu tilefni (sbr. samskipti við Brown og Darling) ??
Ég vona að þið hafið talað íslensku og haft góða þýðendu með í för??
En því í ósköpunum töluðuð þið ekki beint við Strauss-Kahn framkvæmdastjóra IMF??
Hann er einn af bestu stjórnmálamönnum Frakklands og mjög manneskjulegur og málefnalegur í allri umræðu. Síðan hvenær hefur það aftrað Íslendingum að tala við æðstu leiðtogana??
Hann er maðurinn sem þið þurfið að ræða við!! Þið þurfið að fá hann til liðs við okkur og það stax!!
Ég er ekki hissa að það þurfi lengri tíma til að skila áliti þetta var orðið svo mikið til að skoða hvar og hvernig fyrirtæki og bankar hafa skuldsett sig ... eða öllu heldur Íslensku þjóðina! Það er gott líka að æðibunugangurinn í meðhöndlun svo mikilvægra atriða sé aðeins farinn að minnka!
En svona þar sem ég var að vitna í Brown og co hér að ofan einn vinur minn sagði í dag:
" they are all the same this Brown family - Gordon Brown, Charly Brown ... "
Þeir voru kannski allan tímann bara að gera gys að okkur??
![]() |
IMF tilbúinn að hjálpa Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flettu þessum John Lipsky upp. Hann ér stjórnarformaður JP Morgan Chase og var í Chase Manhattan áður en JP tók hann yfir. Hann hefur líka verið við stjórn og tengst gjaldþrota og skandalabönkum á við Salomon Brothers, sem rændi og ruplaði. Þeim tengist svo hið alræmda kompany Citygroup og að sjálfsögðu Smith Barney, sem fór á hausinn með skelli og Davíð Oddson taldi hafa verið samsæri, enda var tapið stórt hér. Semsagt, þessi kompaní, sem hann hefur komið að hafa öll tengst húnæðislánaskandalnum (undirmálslánin) og öðru sukki, sem er ástæða þessa krass. Nú er hann að taka völd hjá þeim, sem voru slegnir kaldir. Menn gerast ekki meira NWO en þetta.
Googlaðu þessi kompaní.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.