Þriðjudagur, 14. október 2008
Þetta kallast sjálfsbjargarviðleytni eða??
Þetta er svolítið seint af stað farið en einhversstaðar stendur betra seint en aldrei og kannski getur þetta allavegana bjargað Hafnarfirði eða??
Vilja viðræður um stækkun Straumsvíkurálvers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hafnarfirði er ekki með y.
Íslendinga er með n í þriðja aftasta staf.
Hafnarfjörður stendur sig bara vel, takk fyrir.
Guðjón Guðvarðarson, 14.10.2008 kl. 22:10
Takk fyrir ábendingarnar - ég ætti að nota villu-púkann oftar
En svona gerist oft í fljótfærni ... kannski íslenskir leiðtogar ættu líka að nota villuPÚKANN oftar áður en þeir höndla eða taka ákvarðanir??
??, 15.10.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.