Mánudagur, 13. október 2008
Það er ekki öfundsvert hlutverk að vera ...
... Sendiherra Íslands í Bretlandi þessa dagana sérstaklega ekki með þeim stuðningi sem Sendiráðið hefur EKKI haft til að sinna öllum þeim störfum - sálusorgarar, blaðafulltrúar síma"dömur" með fleiru fyrir utan að sinna venjulegum störfum sendiráðsins.
Ég trúi því þó að Sverrir Haukur geti tekið á þessum málum á málefnanlegan hátt og að sjálfsögðu stendur hann vörð um hag Íslands!!
PS hvar var annars "PR agency" sem hefði verið mjög gáfulegt að fjárfesta í fyrir sendiráðið á þessum byltingakenndu tímum í Bretlandi??
Sparifjáreigendur funda með sendiherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Býrð þú í Englandi?
Sigurður Þórðarson, 14.10.2008 kl. 11:03
Ha ? nei
af hverju spyrðu ??
(ég hef hins vegar verið mikið í UK og á þar marga vini)
En þú hvar býrð þú??
??, 14.10.2008 kl. 19:51
En svona í alvöru skiptir það einhverju hvar ég bý??
Ég er íslendingur!! er það ekki alveg nóg til að láta sig þjóðmálin skipta??
??, 14.10.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.