Mánudagur, 13. október 2008
Ég vildi ađ viđ ćttum sjórnmálamann/konu eins og Angelu Merkel...
Hún var hreint út sagt MJÖG góđ á blađamannafundi núna í augnablikinu!
Hún var mjög málefnanlegaleg og kom međ mikilvćgar tillögur til breytinga ţar á međal ađ vinnuađferđir "Rating" fyrirtćkja fjármálamarkađarins verđi ađ endurskođa!
Tökum okkur slíka stjórnmálamenn til fyrirmyndar!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.