Mánudagur, 13. október 2008
Gott að vita ...
... að ekki urðu fleiri undir í þessum þrengingum og víst er að stundum er það frekar til að auka á áhyggjurnar hvering málum er lýst í fjölmiðlum.
En hvernig væri þá að hafa góða fjölmiðlafulltrúa starfandi við fyrirtæki og í ríkisstjórn til að upplýsa fólk reglulega um ástand mála??
Það gæti komið í veg fyrir mikla ringulrekki satt??
Því miður eru það alltaf þessi störf sem eru stytt fyrst Markaðsstörf og PR störf, þó að það ætti í langflestum tilfellum að auka þau stöðugildi til að taka á vandanum...
Um 300 fá ekki störf í Nýja Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.