Sunnudagur, 12. október 2008
Skyldi vera samhengi milli hlaups í Skaftá og "hlaups" í íslensku efnahagslífi ??
Ef svo væri gætum við þá kannski vonast eftir að hlutirnir fari að róast í þjóðfélaginu??
Ég er bjartsýnis manneskja en þó kannski ekki svo mikil að ég trúi því að það þurfi bara nokkra "jaka" til að stranda í þjóðfélaginu til að laga þetta en það mætti svo sem reyna!
Það væri margt vitlausara í öllu bullinu eða ??
Hlaupið tekið að sjatna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.