Er Ísland á meðal þeirra þjóða sem fá aðstoð ...

??

Er þetta ekki annars ótrúlega "ábygðarfull" mynd af karlmönnum sem fylgir fréttinni ??


mbl.is IMF lýsir vilja til að aðstoða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum vona ekki. Ef við gerumst svo vitlaus að taka lán hjá IMF þá erum við endanlega búin að selja landið.

Sigurður (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 21:48

2 identicon

Mér sýnist þeir vera stilla sér upp einsog í seinnustu máltíð krists eftir davinci

http://en.wikipedia.org/wiki/Image:Leonardo_da_Vinci_(1452-1519)_-_The_Last_Supper_(1495-1498).jpg

Ólafur (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 21:53

3 Smámynd: ??

Skyldu þeir bjóða upp á Íslenskan lambahrygg í "síðustu kvöldmáltíðinni"  ??

Uppáhalds maturinn minn bara svona til útskýringa á "öfundinni" að vera með á myndinni!! (eða þannig sko eins og við sögðum í "gamla" daga)

??, 11.10.2008 kl. 22:04

4 identicon

Ísland á að biðja um aðstoð.  En mig grunar að Davíð sé ekki glaður að þetta sé að verða að veruleika á hans vakt. Verður ekki gott að hafa þetta á ferilskránni, allavega hættir hann sennilega við að birta nokkurn tímann sjálfsævisögu.

Lækka vexti strax, það má ekki stöðva hjól atvinnulífsins.

Einar (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 22:09

5 Smámynd: ??

Sammála .. lækka stýrivexti .. lækka tekjuskatt fyrirtækja og einstklinga (gæti freistað erlendra fyirtækja að koma til Íslands með gjaldeyri sem við gætum vel notað :) )... 

Hjól atvinnulífsins er lífæðin - alls ekki að stöðva hana heldur nota hið "neikvæða orðspor" Íslands til að byrja að nýju á "Branding Iceland" - betra að hafa neikvæða auglýsingu heldur en enga auglýsingu ... :)

Það vita að minnsta kost allir nú hvar Ísland er og hver við erum þessi 300.000 manna smáþjóð sem hafði það af að vera í allra "munni" síðustu daga - NOTUM ÞAÐ!! 

??, 11.10.2008 kl. 22:21

6 Smámynd: Tómas Eric

Frekar vill ég Rússalán en IMF aðstoð !

Tómas Eric, 11.10.2008 kl. 22:29

7 identicon

Sanmála  Tómas Eric frekar  Rússa en IMF, og það er mjög neyðarlegt ef við ættlum að hafna láni frá Rússum, þeim einu sem vildu hjálpa, þ.e.a.s. áður en þeir buðu hjálp.nú vilja aðrar þjóðir bjóða hjálp því þeir vilja ekki að Rússar hjálpi okkur.

Ási Pálma (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 22:58

8 identicon

í Guðanna Bænum Vakið af græðginni.

Við Getum ekki selt frelsi afkomenda okkar til alþjóðagjaldeyrisjóðsins

Frekar kýs ég gjaldþrot þjóðar því hægt er að vinna sig útur því en ekki verður frelsið gefið aftur

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 23:21

9 identicon

Ég skil ekki þessa rússnensku uppásleikju... Það er greinilegt að íslendingar eru ekkert í tengslum við umheiminn hvað varðar alþjóðapólitík. Ef þið haldið að rússnenski björninn sé krútlegur og labbi bara í burtu þegar þjóðin hefur borgað til baka að þá er það vitleisa. Að byðja lán hjá rússum er einsog að biðja mafíuósan Salar um lán, ekki hægt að losna við skuldina þótt hún sé margborguð. Svíar, Norðmenn og Danir, skilja ekkert í þessari vitleysu hjá íslendingum að biðja rússana um hjálp.

Að sjálfsögðu eiga íslendingar að þyggja aðstoð hjá IMF.. Við erum gjaldþrota!!!!! Get it to your head!

/islendingur erlendis

valdi (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 23:35

10 identicon

Þar að auki er Stoltenberg að tala við norðurlöndin um að gera sameiginlega hjálp till íslands. Það er vilji hjá frændum okkar, en íslensku valdamenn tala ekki einusinni með skandinava að alvöru. Það lán sem íslendingar þurfa er pínöts miðað við þjóðarframleiðslu skandinaviu. 35 miljarðar SEK er sama og svíar gefa í þróunnar aðstoð á hverju ári. AFHVERJU eru ráðamenn svona vitlausir að biðja Rússana um lán?

Það er alveg nóg að fjárglæframenn setji landið á hausinn. Mér finnst langt gengið ef landinn ætlar að selja lýðræðið till Rússana.

/íslendingur erlendis

ps. Pútins ritgerð í háskólanum í St. Petersburg fjallaði um: "How to use natural resources as a political weapons". Kallinn er allavega samkvæmur sjálfum sér.

Valdi (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 23:43

11 identicon

Já og hvenar áhvað Stoltenberg að hjálpa og  tala við hin Norðurlöndin um sameiginlega hjálp til Íslands? . ....það var þegar Rússar voru búnir að bjóða fram aðstoð. Hverjir eru raunverulegir vinir í neyð. gleymum ekki þvi að Rússar hafa áður komið til hjálpar og enn erum við sjálfstæð þjóð.

Ási Pálma (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 00:04

12 identicon

Ási Pálma sagði: "Rússar hafa áður komið til hjálpar"..... Það getur verið rétt. Þó væri ágætt að bera saman hjálpina þá og nú, og í kvaða samhengi. Áður fyrr voru íslendingar með NATO her og með fullan stuðning Bandaríkjamanna. Nú er hvorugt til staðar. Þar að auki er sú aðstoð sem beðið er um frá Rússum engin venjuleg aðstoð, hreinlega að bjarga þjóðinni frá gjaldroti.

Hvað með það þó að stoltenberg hafi ekki hlaupið í faðmið á landanum strax í byrjun vandans. Aðal málið er að það þetta er í boði núna. Þar að auki eru þessir rússa peningar bara loft þar til að þeir koma í kassann.

/valdi

valdi (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 13:36

13 Smámynd: Pétur Hlíðar Magnússon

skodid http://video.google.com/videoplay?docid=7065205277695921912&hl=en

og svo getid tid raett hver er verri björninn eda IMF

kannski er bangsi bara ad auglýsa ad tegar usa á ekki pening er bangsi enn lifandi ;)

kvedja

Pétur Hlíðar Magnússon, 12.10.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband