Færsluflokkur: Bloggar

áfengisneysla eða áfallahjálp í krepputíð ??

Ég var að lesa þessa færslu og auðvitað er gálgahúmor stundum góður en ??  

Hin nýja hagspeki

Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur.

Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur.

Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir.

Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því.

Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að rekka stíft og endurvinna! 

 Mitt comment á þessa færslu:

ég er ekki alveg viss um að við virkilega viljum "aukninguna á sölu á áfengi í ríkinu síðustu daga" (skv. frétt mbl.is) - þetta er kannski fyndið í augnablikinu en afleiðingarnar eru ekki mjög fyndnar og leysa örugglega ekki vandamál þjóðarinnar ... eða hvað finnst ykkur ??

Mér finnst heldur að við ættum að bjóða fram "alvöru" áfallahjálp, ekki bara fyrir þá sem ferðuðust með ferjunni í gærkvöld til Vestmannaeyja og fengu á sig 10 m öldusjó. Hefur ekki þjóðin fengið að minnsta kosti km öldusjó á sig á síðustu dögum ?? 

 


Hmm... feels good - by the way where is the ...

... áfallahjálpin fyrir almenning?? ég bara spyr...

annars var gott að lesa svona "stjörnuspá" eins og á mogganum (samanber dömunni sem var í stjórnmálabaráttunni í Noregi skv. Mbl.is) - manni finnst maður vera einhvers virði að BLOGGA á Íslandi... :) eða var það ekki þetta sem þeir meintu ?? : 

BogmaðurBogmaður: Þú ert á réttum stað á réttum tíma til að hjálpa einhverju sálartetri sem er að missa jafnvægið. Þú hjálpar svo lítið ber á og hlýtur eilíft þakklæti að launum.


Every possible mistake ... with a happy end ??

Graphical explaination... http://www.e24.se/branscher/artikel_269229.e24?service=graphic

Karaoke singalong:

I'm a new soul
I came to this strange world
Hoping I could learn a bit but how to give and take
But since I came here, felt the joy and the fear
Finding myself making every possible mistake

La, la, la, la (21x)
La, la, la, la (21x)

See I'm a young soul in this very strange world
Hoping I could learn a bit but what is true and fake
But why all this hate? try to communicate
Finding trust and love is not always easy to make

La, la, la, la (21x)
La, la, la, la (21x)

This is a happy end
Cause you don't understand
Everything you have done
Why's everything so wrong

This is a happy end
Come and give me your hand
I'll take you far away

I'm a new soul
I came to this strange world
Hoping I could learn a bit but how to give and take
But since I came here, felt the joy and the fear
Finding myself making every possible mistake

New soul... (la, la, la, la,...)
In this very strange world...
Every possible mistake
Possible mistake
Every possible mistake
Mistakes, mistakes, mistakes...


Innrásir og aðstoðir eða bara minni skónúmer ??

Góð spurning í athugasemdum um innrás frá Norður-Kóreu eða annarsstaðar !!

Kannski eru atburðir síðustu daga bara eins og skurðaðgerð á tám ... og við íslendingar verðum hæstánægðir með að passa í 1 til 2 númer minni af skóm??

Þá þurfum við hvorki kommúnisma, internationalinn, innrásir frá öðrum löndum né allt of stórar aðstoðir frá öðrum löndum  - sem mér fyndist mun betri kostur - getum haldið áfram að syngja "Ó guð vors lands..."


mbl.is Japanar vilja að IMF byrji hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband